Kl. 11 er messa. Séra Jón Helgi Þórarinsson þjónar.
Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson
Ritningarlestrar eru: Lexía: Jes. 31:10-14, Pistill: Ef. 6:1-4, Guðspjall: Mark. 10:13-16. Sálmar: nr. 109, 250, 255a, 714 og 26. Biblíulegur víxlsöngur: Það er gott að Þakka Drottni. Einnig kórsöngur undir útdeilingu.
Kl. 13 er sunnudagaskólinn. Söngur, brúðuleikhus, sögur og fl.