Vetrarmynd af Hjallakirkju, tekin að morgni dags 24. janúar 2012

Vetrarmynd af Hjallakirkju, tekin að morgni dags 24. janúar 2012

Á sunnudaginn er sunnudagur í föstuinngang. Í messunni kl. 11 þjónar séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

 

Sunnudagaskólinn er svo á sínum stað kl. 13

með söng, brúðuleikhúsi og sögustund.