Brjóstagjafaráðgjafi kemur á fjölskyldumorgun

fjölskyldumorgnarMiðvikudaginn 13. febrúar kemur Guðrún Jónasdóttir brjóstagjafaráðgjafi  í heimsókn á fjölskyldumorgun.

Fjölskyldumorgnar eru í Hjallakirkju alla miðvikudagsmorgna frá kl. 10 – 12. Í lok hverrar samveru er farið upp í kirkju og þar eru Krílasálmar; sungið og leikið með börnunum í kirkjunni. Kaffi og ávextir í boði kirkjunnar á hverri samveru.

By |2016-11-26T15:48:35+00:0010. febrúar 2013 | 14:21|