MaríaSunnudaginn 17. mars verður boðunardags Maríu minnst. Þann dag verður guðsþjónusta kl. 11. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar og  organist verður Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða söng. Þau munu meðal annars syngja fallegt Maríuvers í tilefni dagsins.  Kaffi og spjall eftir messu að venju.

Sunnudagaskóli kl. 13. Lítill drengur verður borinn til skírnar. Hafdís María Matsdóttir og Kristín Ragnarsdóttir sjá um sunnudagaskólann ásamt presti. Djús og kex eftir stundina.