Mánudaginn 25. mars kl. 19:30 verður árlegt páskaeggjabingó í safnaðarsal Hjallakirkju.  Hvert spjald kostar 300 kr. og rennur allur ágóði í barna og æskulýðsstarf kirkjunnar.  Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.Brimborg-Paskaegg-02