28. apríl verður vorhátíð sunnudagaskólans í Hjallakirkju.  Við byrjum á okkar hefðbundna tíma kl. 13 inn í kirkju.  Síðan sjáum við til hvort það viðrar vel til útileikja.  Boðið verður upp á grillaðar pylsur og djús.  Við bendum svo á að sameiginlegur sunnudagaskóli kirknanna í Kópavogi verður í Lindakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11.bigstock_Love_and_the_cross_metaphor_752188