Sunnudaginn 28. apríl kl. 17. Yfirskrift tónleikanna er Á ljúfu nótunum. – Aðgangur er ókeypis
Valdemar Gísli Valdemarsson leikur á klassískan gítar og Jón Ólafur Sigurðsson á orgel.
Tónlistarflutningurinn er svo til allur á ljúfu nótunum. Rómantísk ljúf orgeltónlist á milli gítarverkanna.
Flutt verður gítartónlist eftir Sigfús Halldórsson, Börje Sandquist, Leo Brouwer, Louis Armstrong og fleiri.
Orgelverk eftir: Johann Sbastian Bach, Leon Boëllmann, Jeremiah Clarke, Edvard Grieg, Rune Lindsten og Felix Mendelssohn.