praying-hands-public-domainSunnudagurinn 5. maí er bænadagurinn. Þann dag verður messa kl. 11 í umsjón sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur. Jón Ólafur Sigurðsson leikur á orgel og félagar úr kórnum leiða sönginn. Ritningarlestra dagsins má finna á vef Þjóðkirkjunnar.