Nú er hægt að skrá fermingarbörn í fræðslu í Hjallakirkju sem í ágúst.  Skráningarformið er hér á síðunni undir fermingarstarf – skráning.  Miðvikudaginn 8. maí kl. 18 verður kynningarfundur fyrir fermingarbörn næsta árs og foreldra þeirra.Fermingar2011 037