Að venju halda Hjalla og Digraneskirkja saman upp á hátið heilags anda.  Guðsþjónusta kl. 11 í Hjallakirkju.  Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, Sr. Gunnar SIgurjónsson predikar.  Jón Ólafur Sigurðsson verður við orgelið og félagar úr Kór Hjallakirkju leiða söng og messusvör.  Í stundinni verður barna borið til skírna.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund lokinni.  Texta dagsins má sjá hér.pentecost-germany