Í júní færast sunnudagsguðsþjónustur í Hjallakirkju til kl. 20.  Fyrsta kvöldguðsþjónustan er sunnudaginn 2. júní.  Á sumrin er samstarf milli þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi og má benda á að í júní er alltaf messað í Kópavogskirkju kl. 11 og alltaf í Hjallakirkju kl. 20.  Í Lindakirkju verður sunnudagaskóli í allt sumar kl. 11.  Digraneskirkja er lokuð í Júní.

Á sunnudaginn verður prestur Sr. Sigurður Arnarson.  Jón Ólafur verður við orgelið og leiðir tónlistarflutning ásamt félögum úr kór kirkjunnar.