Guðsþjónusta á sumarkvöldi, 23. júní

HjallakirkjaSunnudagskvöldið 23. júní verður guðsþjónusta kl. 20 í Hjallakirkju á vegum safnaðanna í Kópavogi. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar  og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór Hjallakirkju leiða söng. Kaffi og spjall eftir guðsþjónustuna.

By |2016-11-26T15:48:32+00:0021. júní 2013 | 12:13|