kopakirkjur_1024Samstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi heldur áfram í júlí. Sunnudaginn 7. júlí verður sunnudagaskóli kl 11 í Lindakirkju og guðsþjónusta kl. 11 í Kópavogskirkju. Miðvikudaginn 10. júlí verður bæna-og lofgjörðarstund í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, kl. 20.