Gitarspil i fjolskyldumessuFjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju  sunnudaginn 28. júlí á vegum samstarfs kirkna í Kópavogi. Þema ritningar texta dagsins er að nota tímann vel í þjónustu við Guð og náungann. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.