Prestaskipti

Frá og með 1. September fer Sigfús Kristjánsson í árs leyfi frá sóknarprestsstörfum við Hjallakirkju.  Hann mun hafa embættaskipti við sr. Halldór Reynisson sem gegnt hefur störfum sem verkefnastjóri fræðslumála á Biskupsstofu.  Messan 25 ágúst verður því síðasta messa Sr. Sigfúsar í bili.  Sr. Halldór er boðinn velkominnHalldór til starfa í Hjallakirkju, fyrsta messan í hans umsjón verður þann 15. September.

By |2016-11-26T15:48:31+00:0025. ágúst 2013 | 10:47|