100_0963Opið hús fyrir eldri borgara verður á fimmtudag, 5. september, kl. 12 – 14. Að venju er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Þetta er fyrsti fundur eftir sumarfrí og eflaust margt að ræða. Helgistund verður í lok samverunnar í kirkjunni þar sem Jón Ólafur organisti leikur fyrir okkur. Verið velkomin.