Guðsþjónusta 15. september

Séra Halldór Reynisson þjónar og er Halldórþetta fyrsta guðsþjónusta hans síðan hann var settur sóknarprestur í Hjallakirkju til eins árs frá 1. september. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Jón Ólafur verður við orgelið. Kaffisopi og spjall að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskólinn verður svo á sínum stað kl. 13.

By |2016-11-26T15:48:30+00:0011. september 2013 | 14:48|