Frá ferð Opna hússins í Brúðuheima síðasta vor
Samverustund fyrir aldraða hefst kl. 12 með sameiginlegu borðhaldi þar sem boðið er upp á heimalagaða súpu og meðlæti að hætti hússins. Stundinni lýkur um kl. 14 eftir helgistund í kirkjunni.