Sunnudagurinn 29. september í Hjallakirkju

100_0982Kl. 11 er messa. Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Jón Ólafur verður við orgelið. Nýi viðbætirinn við sálmabókina verður tekinn í notkun. Kaffisopi eftir messu.

 

Kl. 13 er sunnudagaskólinn með söng, brúðuleikhúsi og sögustund og fl.

By |2016-11-26T15:48:30+00:0026. september 2013 | 01:23|