Kl. 11 er messa. Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Jón Ólafur verður við orgelið. Nýi viðbætirinn við sálmabókina verður tekinn í notkun. Kaffisopi eftir messu.
Kl. 13 er sunnudagaskólinn með söng, brúðuleikhúsi og sögustund og fl.