Sunnudaginn 13. október er fyrsta Lofgjörðarguðsþjónusta vetrarins. Þorvaldur Þorvaldur HalldórssonHalldórsson sér um tónlistarflutninginn og séra Halldór Reynisson þjónar.

Eftir stundina er síðan boðið upp á molasopa í andyri kirkjunnar.

 

Sunnudagaskólinn er síðan á sínum stað kl. 13.