HjallakirkjaKl. 11 er messa. Þar þjónar séra Halldór Reynisson, félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.  Sálmar: Fyrir prédikun: 931, 346 og 34 Eftir prédikun: 374, 890 og 43.   Molasopi að messu lokinni.

 

Kl. 13 er Sunnudagaskólinn á sínum stað með söng, sögustund og brúðuleikriti.