Sunnudagurinn 17. nóvember í Hjallakirkju hefst með guðsþjónustu kl. 11. Séra Halldór Reynisson þjónar og fjallar um fyrirgefninguna. Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða sönginn, Jón Ólafur verður við orgelið.

Molasopi að guðsþjónustunni lokinni.

 

Sunnudagskólinn verður svo á sínum stað kl. 13 með miklu fjöri.