Á þessum síðasta sunnudegi kirkjuársins er hefðbundin guðsþjónusta kl. 11.  Séra Haldlór Reynisson þjónar, félagar úHjallakirkja r Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn, Jón Ólafur verður við orgelið. Molasopi að guðsþjónustunni lokinni.

 

Kl. 13.00 er svo sunnudagaskólinn á sínum stað.