Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Tónlistarguðsþjónusta á 1. sunnudegi í aðventu
Birt: 27. nóvember 2013
Á fyrsta sunnudegi í aðventu er tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Sungnir fallegir aðventusálmar. Kórsöngur og almennur söngur. Molasopi eftir guðsþjónustuna.