UnknownÁ fyrsta sunnudegi í aðventu er tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn.  Sungnir fallegir aðventusálmar. Kórsöngur og almennur söngur. Molasopi eftir guðsþjónustuna.