desember ´10 022Stundin hefst í kirkjunni, þar hlíðum við á söng barna úr Álfhólsskóla sem syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Síðan verður farið í safnaðarsalinn og dansað í kringum jólatréð. Ekki er ótrúlegt að skrítnir karlar komi í heimsókn og jafnvel færandi hendi.