Samkvæmt venju verða jólin sungin inn á fjórða sunnudegi í aðventu. Hjallakirkja nóvember´10 010

Þarna gefst okkur tækifæri til að syngja saman og hlusta á marga fallega jólasöngva og jólasálma í bland við upplestur og ritningarlestur. Stundin byggir á enska aðventuforminu The Sewen Lessons. Kór Hjallakirkju ásamt Kór Víðistaðakirkju sem er sérstakur gestur í ár og syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdótur syngja hvor fyrir sig og saman. Séra Halldór Reynisson leiðir talað mál og auk hans lesa fermingarbörn, kórfélagar og fólk úr safnaðarstarfinu. Jón Ólafur leiðir Kór kirkjunnar og leikur á orgelið.

 

Tekið skal fram að það er enginn sunnudagaskóli í dag.