Sólheimaferð 27 maí´10 0071. sunnudagur eftir þrettánda. Séra Halldór Reynisson þjónar og séra Bernharður Guðmundsson prédikar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Félagar úr starfi eldri borgara annast ritningarlestra og bænir. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson

Sálmar úr sálmabókinni: 507 Ó, faðir, gjör mig lítið ljós; 602 Þitt ríki stendur um alla eilífð; 112 Vér týnum oft Jesú í heimi hér; 529 Eilíf miskunn að þér taktu.

Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á kaffi og smákökur.

 

Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 13.