Kl. 11 er messa. Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.
kl. 13 er sunnudagaskólinn með miklum söng, brúðuleikhúsi og sögustund
Kl. 17 eru orgeltónleikar – nemendatónleikar. Fern Nevjinsky leikur á orgel kirkjunnar (ókeypis aðgangur).
Fern leikur verk eftir D. Buxtehude, J. S. Bach, J. F. Doppelbauer, S. Karg-Elert og J. G. Rheinberger.