Kl. 11 er guðsþjónusta þar sem séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.

 

Kl. 13 er sunnudagaskólinn með söng, sögu og brúðuleikhúsi.

 

Molasopi eftir báðar stundirnar