opið hús apríl ´11 020Opið hús fyrir eldri borgara verður fimmtudaginn 20. mars kl. 12 – 14.

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum organisti í Digraneskirkju kemur í heimsókn, segir sögur og fer með vísur.

Inga kirkjuvörður galdrar fram súpu og meðlæti á kostaðarverði.