Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Passíusálmaguðsþjónusta á 1. sunnudegi í föstu
Birt: 5. mars 2014
Á fyrsta sunnudegi í föstu verða allir sálmar og söngvar úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar.
Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.