Á fyrsta sunnudegi í föstu verða allir sálmar og söngvar úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar.
Séra Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 13.