bigstock_Love_and_the_cross_metaphor_752188Við minnumst upprisunnar með hátíðarguðsþjónustu kl. 8 árdegis. Þar þjónar séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, félagar úr Kór Hjallakirkju syngja. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sungnir verða hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.

Sálmar úr sálmabókinni nr.: 147, 152, 149, 148, 155 og 156.

Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarsalnum.