Þátttakandi

Það var mikið fjör í safnaðarheimilinu á mánudag í dymbilviku þegar árvisst páskaeggjabingó fór fram. Salurinn var fullur og spjöldin kláruðust enda reyndu margir að auka á líkur sínar með fleiri spjöldum. Sr. Sigfús fór á kostum sem stjórnandi. Hér má sjá nokkrar myndir af bingóinu.

Fleiri myndir eru á myndasíðu kirkjunnar