opið hús apríl ´11 020Á uppstigningardag er dagur aldraðra í kirkjunni. Stundin hefst með helgistund í kirkjunni kl. 14.

Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Séra Halldór Reynison flytur hugvekju.

Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

Kaffisamsæti í safnaðarsalnum að lokinni helgistundinni.