Á sjómannadaginn 1. júní er messa kl. 11. Sjómannadagsins minnst, sungnir sálmar úr nýja viðbætinum við sálmabókina.

Einnig frumfluttur nýr sumarsálmur eftir Kristinn Jóhannesson – Nú kemur sumrið kæra.anchor

Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.