Kirkjan er opin þriðjudaga til fimmtudaga frá 10 – 14. Viðtalstími sóknarprests er eftir samkomulagi. Sími sóknarprests er 8561571.
8. júní Hvítasunna: Sameiginleg guðsþjónusta með Digranessókn í Digraneskirkju kl. 11
Annað helgihald í júní:
Söfnuðir þjóðkirkjunnar í Kópavogi sameinast um helgihald á sumrin.
Barnaguðsþjónustur eru í Lindakirkju á sunnudögum kl. 11.
Guðsþjónustur í Digraneskirkju á 15. og 22. júní kl. 11.
Guðsþjónustur í Kópavogskirkju alla sunnudaga kl. 11.
Bæna og lofgjörðarstundir eru í Digraneskirkju á miðvikudögum kl. 20.
Vaktsími presta í Kópavogi er 843 0777.