Um verslunarmannahelgi verður messað í Hjallakirkju kl. 11 á sunnudag. Rósa Kristín Baldursdóttir söngkona syngur og leikur undir söng. Sungnir verða sumarsálmar. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir.