Sunnudaginn 31. ágúst sem er 11. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð verður guðsþjónusta kl. 11.
Sóknarpresturinn séra Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn.
Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.
Molasopi og spjall að guðsþjónustunni lokinni.