Næsta sunnudag 7. september verður fyrsti sunnudagaskóli vetrarins.  Hann verður á hefðbundnum tíma kl. 13.  Þar með fer allt vetrarsarf kirkjunnar af stað.  Kirkjuprakkarar og TTT byrja fimmtudag 11. sept.  Fyrsta samvera eldri borgara verður 18. sept kl. 12.  verið velkominn í fjölbreytt starf Hjallakirkju.kor_cd