Kl. 11 er guðsþjónusta þar sem séra Sigfús Kristjánsson þjónar.
Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti: Judith Þorbergsson.
Að lokinni guðsþjónustunni er boðið upp á spjall og molasopa.
Kl. 13 hefst sunnudagaskólinn þar sem verður boðið upp á fjölbreytta stund fyrir börnin.