Fræðsluerindi um guðsþjónustuna

Þriðjudaginn 30. sept kl. 17 flytur Dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson fræðsluerindi um guðsþjónustuna.  Þetta er kjörin vettvangur fyrir þá sem vilja vita meira eins og af hverju signum við okkur, hvaðan er signingin komin og fleira.  Sigurjón fer yfir liði guðsþjónustunnar og útskýrir tilurð þeirra og tilgang.  Eftir erindið verður boðið upp á spjall og spurningar.5690223582_a745ce1161_m

By |2016-11-26T15:48:21+00:0030. september 2014 | 11:39|