Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 19. okt

Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Jón Ólafur SIgurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða sálmasöng og messusvör.

Umfjöllunarefni dagsins er boðorðin tíu og tvöfalda kærleiksboðorðið.
Sunnudagaskóli kl. 13 á neðri hæðinni.
hjallakirkja.is100_0963

By |2016-11-26T15:48:21+00:0014. október 2014 | 14:25|