Sunnudagurinn 9. nóv er Kristniboðsdagurinn hjá Þjóðkirkjunni.  Við minnumst þá síðustu orða Jesú til sinna lærisveina sem oft eru kölluð skírnarskipunin eða kristniboðsskipunin.

Það verður hefðbundinn áhöfn, Sigfús þjónar og predkikar, Jón Ólafur verður við orgelið og stjórnar félögum úr kór kirkjunnar sem leiða safnaðarsöng og svör.

Sunnudagaskóli verður kl. 13 á neðri hæðinni í umsjón Kristínar og Markúsar.IMG_0438