16. nóvember er næst síðasti dagur kirkjuársins en nýtt hefst á fyrsta sunnudegi í aðventu. Að venju er messa kl. 11 í Hjallakirkju og að þessu sinni er það sr. Sigfús Kristjánsson sem þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör. Ritningartexta dagsins má sjá hér.