16. nóvember er næst síðasti dagur kirkjuársins en nýtt hefst á fyrsta sunnudegi í aðventu. Að venju er messa kl. 11 í Hjallakirkju og að þessu sinni er það sr. Sigfús Kristjánsson sem þjónar.  Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.  Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör.  Ritningartexta dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskóli kl. 13 í umsjá Ólafs og Kristínar.Orgel Hjallakirkju