23. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins.  Nýtt kirkjuár byrjar svo fyrsta sunnudag í aðventu.  Á sunnudaginn er því síðasti séns að koma í bili til að koma í kirkju án þess að syngja aðventu og/eða jólalög.  Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og organisti veður Judith Þorbergsson.  Texta dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskóli verður á neðri hæðinni kl. 13 í umsjón Markúsar og Hafdísar.the_ascension_jekel