Jólaball sunnudagaskólans og lofgjörð með Þorvaldi 14 des.

Þriðja sunnudag í aðventu verður jólaball sunnudagaskólans í Hjallakirkju kl. 13.  Við í Hjallakirkju eigum von á að fá jólasvein í heimsókn.  Jólaballið hefst í kirkjunni og færist svo yfir í salinn uppi.

Um morguninn kl. 11 verður jólalofgjörð með Þorvaldi Halldórssyni.  Hann leikur jóla og aðventulög með sínum hætti og Sr. Steinunn þjónar.  Kveikt verður á Hirðakertinu. desember ´10 023Þorvaldur HalldórssonAllir velkomnir í Hjallakirkju á þriðja sunnudegi í aðventu.

By |2016-11-26T15:48:19+00:0010. desember 2014 | 13:16|