Sunnudagaskólinn í Hjallakirkju byrjar aftur af krafti sunnudaginn 11. janúar klukkan eitt. Kristín og Óli Jón sjá um hann ásamt presti. Nýr dagatalshringur verður afhentur. Hressing fyrir börn og fullorðna eftir sunnudagaskólann.