UnknownÁ sunnudaginn verður guðsþjónusta með léttu sniði í Hjallakirkju.  Í stað orgelundirleiks mun Halldór Másson leika á gítar.  Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Sr. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina.

Lestra dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskóli á neðri hæðinni kl. 13