Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn í Hjallakirkju á sunnudaginn og mun leiða söng og messusvör í guðsþjónustu dagsins kl. 11.  Sr Sigfús Kristjánsson þjónar.  Texta dagsins má sjá hér.

Sunnudagskóli á neðri hæðinni kl. 13.Þorvaldur Halldórsson