Biblíudagurinn er næsta sunnudag 8. febrúar.  Þá verður rætt um Biblíuna, efni hennar og boðskap.

Guðsþjónustan verður með léttu sniði, Guðlaugur Viktorsson leikur undir og stjórnar söng ásamt félögum úr kór kirkjunnar.

Fermingarbörn og foreldrar eru sérstaklega hvött til að mæta og verður spjallfundur um fermingarstörfin að messu lokinni og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu.

Sunnudagaskóli verður á neðri hæðinni kl. 13. Bible_Study_2